24/12/2024

Byggðakvóti á Strandir

150-djupavik2Þrjú sveitarfélög hafa fengið úthlutað byggðakvóta frá Sjávarútvegsráðuneytinu. Það eru Hólmavíkurhreppur sem fær 69 tonn, Kaldrananeshreppur sem fær 31,5 tonn og Árneshreppur sem fær 10 tonn. Alls eru til úthlutunar 3.200 tonn. Það sveitarfélag sem fær mest er Vesturbyggð sem fær 218 tonn á yfirstandandi fiskveiðiári.