22/12/2024

Búferlaflutningar 2004

Fuglahræðan góðaHagstofa Íslands hefur nú gefið út talnaefni um búferlaflutning á árinu 2004. Hér á eftir birtum við töflu frá Hagstofunni um brottflutta og aðflutta í einstökum sveitarfélögum á Ströndum á því ári. Í Hólmavíkurhreppi eru sviftingarnar langmestar, þaðan fluttu 45 íbúar á árinu 2004, en 19 fluttu lögheimili á svæðið á móti. Í Kaldrananeshreppi fluttu 12 í burtu og 3 á svæðið í staðinn.

 

Búferlaflutningar eftir sveitarfélögum 2004 eftir sveitarfélagi, og flutning.
 

Alls

Aðfluttir umfram brottflutta

Aðfluttir

Brottfluttir

Árneshreppur      
2004

0

1

1

Kaldrananeshreppur      
2004

-9

3

12

Bæjarhreppur      

2004

2

11

9

Broddaneshreppur      
2004

1

6

5

Hólmavíkurhreppur      
2004

-26

19

45