22/12/2024

Bryggjuhátíðarstemmning á Drangsnesbryggju

Það var sannkölluð bryggjuhátíðar-stemmning við bryggjuna á Drangsnesi í dag. Þrátt fyrir smá löndunarbið tóku menn lífinu rólega í góða veðrinu og gáfu sér tíma til að ræða fiskiríið, sem jú má alltaf vera betra. En ekki þarf að kvarta yfir veðrinu þessa dagana. Bryggjuhátíðin er á laugardaginn og undirbúningur gengur vel. Rétt er að minna á nýjan vef Kaldrananeshrepps – www.drangsnes.is.

Bryggjan

drangsnes/580-drangsnesbryggja2.jpg

drangsnes/580-drangsnesbryggja.jpg

Á Drangsnesbryggju – ljósm. Jenný