22/12/2024

Bókasafnið í sumarfrí

Síðasti opnunardagur Héraðsbóksafnsins í Grunnskólanum á Hólmavík fyrir sumarfrí er nú á fimmtudagskvöldið 28. júlí frá kl. 20:00-21:00. Síðan verður bókasafnið lokað fram til 25. ágúst þegar hefðbundinn opnunartími yfir veturinn hefst. Þá er opið fyrir hádegi frá 8:40-12:00 alla skóladaga og frá 20:00-21:00 á fimmtudagskvöldum.