08/10/2024

Bingótala dagsins er G-55

645-ams2

Búið er að draga enn eina bingótöluna í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum. Sú tala sem kom upp úr pottinum að þessu sinni er G-55. Nú æsast leikar enn meir en áður. Ef einhver hefur fengið bingó á þessari happatölu skal hinn sami hafa samband við Ester Sigfúsdóttir bingóstjóra í s. 823-3324 fyrir hádegi á morgun, en þá er dregið næst.