22/11/2024

Bikarkeppni HSS í knattspyrnu 2005

Laugardaginn 13. ágúst fór fram seinni umferð Bikarkeppni HSS í knattspyrnu og var spilað á Drangsnesi. Keppni var spennandi þetta árið og fjölmörg glæsitilþrif sáust á vellinum. Að lokum stóð Geislinn frá Hólmavík uppi sem sigurvegari annað árið í röð en tæpara mátti það ekki standa því úrslit mótsins réðust á markatölu. Í öðru sæti kom Neistinn Drangsnesi og í því þriðja varð Stormsveitin/Hvöt.

Lokastaða Bikarkeppni HSS 2005:
Sæti     Lið Unnið Jafnt Tapað Markatala Stig
1 Geislinn 5 1 2     19-7 16
2 Neisti 5 1 2     15-9 16
3 Hvöt 3 2 3     24-11 11
4 Grettir 3 1 4     13-11 10
5 Leifur heppni 1 1 6     6-39 4
 
Fyrri umferð
Leikir Úrslit
Geislinn-Hvöt 2 – 2
Grettir- Leifur heppni 1 – 1
Geislinn-Neisti 0 – 2
Hvöt-Leifur heppni 1 – 3
Grettir-Neisti 0 – 2
Geislinn-Leifur heppni 1 – 0
Hvöt-Neisti 1 – 1
Geislinn-Grettir 3 – 1
Leifur heppni-Neisti 1 – 2
Grettir-Hvöt 2 – 1
Seinni umferð
Leikir Úrslit
Geislinn-Hvöt 2 – 0
Grettir- Leifur heppni 7 – 0
Geislinn-Neisti 2 – 0
Hvöt-Leifur heppni 13 – 0
Grettir-Neisti 0 – 1
Geislinn-Leifur heppni 8 – 0
Hvöt-Neisti 4 – 1
Geislinn-Grettir 1 – 2
Leifur heppni-Neisti 1 – 6
Grettir-Hvöt 0 – 2
Ljósm. Smári Þorbjarnarson og Þorvaldur Hermannsson