11/10/2024

Bændafundur í Trékyllisvík

Félag sauðfjárbænda í Strandasýslu stendur fyrir umræðufundi um málefni sauðfjárbænda í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík mánudaginn 28. júní og hefst hann kl. 20:30. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, mætir á staðinn og verður með framsögu á fundinum. Veitingar verða í boði.