Hrekkjavökuball á Hólmavík
Það var mikið um dýrðir í félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík í kvöld, föstudaginn 1. nóvember. Þá hélt unglingadeildin hrekkjavökuball og mættu þar margar furðuskepnur, draugar, …
Það var mikið um dýrðir í félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík í kvöld, föstudaginn 1. nóvember. Þá hélt unglingadeildin hrekkjavökuball og mættu þar margar furðuskepnur, draugar, …
Í dag var sannkallaður gleðidagur á Hólmavík því undirritaður var samningur um dreifnám á Hólmavík. Það eru Strandabyggð og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sem standa að …
Fyrsti súpufundur vetrarins var haldinn í Pakkhúsinu á Café Riis í hádeginu í dag. Er ætlunin að súpufundir verði reglulega í hádeginu á fimmtudögum í …
Leikskólinn Lækjarbrekka á Hólmavík var tekinn formlega í notkun 31. október 1988, fyrir 25 árum, og var opið hús á leikskólanum af því tilefni. Byrjað …
Á laugardaginn var hélt Sauðfjársetur á Ströndum námskeið í ullarþæfingu í Sævangi. Vel var mætt á námskeiðið sem tókst ljómandi vel, gleði og gaman sveif …
Í vetur ætlar Þróunarsetrið á Hólmavík að standa fyrir súpufundum í hádeginu á fimmtudögum þar sem fyrirtæki, mannlíf og menning verða kynnt. Fyrsti fundur vetrarins …
Venjulega eru opin hús hjá félagsmiðstöðinni Ozon á Hólmavík haldin í húsnæði Grunnskólans á Hólmavík, en á dögunum breytti unglingadeildin út af þeirri venju. Héldu …
Það var mikið líf og fjör á sviðaveislu á Sauðfjársetrinu laugardaginn 19. október. Á veisluborði voru sviðalappir og sviðasulta, heit, söltuð og reykt svið og …
Fjölmenni var á opnun nýrrar sögu- og listsýningar á Sauðfjársetrinu í Sævangi á þjóðtrúardaginn mikla (7-9-13). Það er Dagrún Ósk Jónsdóttir á Kirkjubóli sem á …