Jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík
Nú er komið að árlegum jólatónleikum Tónskólans á Hólmavík sem verða haldnir í Hólmavíkurkirkju í vikunni. Tónleikarnir eru tvískiptir og verða klukkan 19.30 á miðvikudaginn 11. des. og fimmtudaginn 12. des. …
Nú er komið að árlegum jólatónleikum Tónskólans á Hólmavík sem verða haldnir í Hólmavíkurkirkju í vikunni. Tónleikarnir eru tvískiptir og verða klukkan 19.30 á miðvikudaginn 11. des. og fimmtudaginn 12. des. …
Gönguklúbburinn Gunna fótalausa heldur í enn eina skammdegisgönguna í hádeginu þriðjudaginn 10. desember. Að þessu sinni er mæting við Hermannslund við Hólmavík kl. 12:05 og …
Innanhúsmót í frjálsum íþróttum verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík sunnudaginn 15. desember. Mótið hefst kl. 11:00. Keppt verður í aldursflokkunum 9-10 ára, 11-12 ára, 13-14 …
Það var góð stemmning og hátíðarbragur við Grunnskólann á Hólmavík í dag þegar kveikt var á jólatré við skólann. Tréð höfðu Lionsmenn á Hólmavík sótt …
Fyrsti vinningur í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum er genginn út, það var Jón Alfreðsson á Hólmavík sem var svo heppinn að fá réttu töluna við útdráttinn …
Jólatónleikar Malarinnar fara fram á Malarkaffi á Drangsnesi sunnudagskvöldið 15. desember næstkomandi. Þar kemur fram söngkonan Sigríður Thorlacius ásamt Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Bjarna Frímanni …
Búið er að draga enn eina bingótöluna í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum. Sú tala sem kom upp úr pottinum að þessu sinni er G-55. Nú …
Eins og venjulega er ýmislegt um að vera á Ströndum um helgina. Jólahlaðborð á Café Riis setja svip á kvöldin og jólamarkaður Strandakúnstar er að …
Aðeins var dregin ein tala í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum í dag, sem bendir eindregið til að leikslokin nálgist og að einhver fái bingó næstu …
Jólamarkaður handverkshópsins Strandakúnstar verður opnaður laugardaginn 7. desember og verður opinn fram að jólum frá klukkan 14:oo til 17:oo frá miðvikudögum til sunnudaga. Margvíslega gjafavöru …