Hólmakaffi verður opið í sumar
Undirbúningur fyrir opnun kaffihússins Hólmakaffi á Hólmavík hefur verið í fullum gangi síðustu daga, en það opnaði núna síðastliðinn sunnudag. Þetta krúttlega kaffihús verður opið …
Undirbúningur fyrir opnun kaffihússins Hólmakaffi á Hólmavík hefur verið í fullum gangi síðustu daga, en það opnaði núna síðastliðinn sunnudag. Þetta krúttlega kaffihús verður opið …
Núna nálgast risa tónlistarhátíðin Sumarmölin, sem haldin verður í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnes laugardaginn 15. júní. Það er frækið lið listamanna sem að mun koma …
Föstudagskveldið 7. júní ætla Edgar Smári og Sara Hrund að heiðra Strandamenn með nærveru sinni og spila fyrir okkur fallega og ljúfa tóna á Malarkaffi á …
Tvær sýningar verður verða opnaðar á Laugarhóli í Bjarnarfirði á laugardaginn kemur kl. 15:00. Annars vegar er þar um að ræða sögusýningu undir yfirskriftinni ALLIR EITT …
Það er stórleikur í boltanum um helgina þegar Snæfell/Geislinn mætir nágrönnum okkar Strandamanna frá Hvammstanga og Blönduósi á laugardaginn í hörkuleik. Leikið verður á Stykkishólmsvelli og …
Í gærkvöldi var fjöru- og fuglaskoðunarferð á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Gengið var um Orrustutanga, fuglarnir heimsóttir og hreiður skoðuð. Allmörg æðarhreiður voru merkt og einnig skoðuðu gestir …
Það verður mikið um að vera á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík um helgina. Fyrsta hlaðborð sumarsins verður laugardaginn 8. júní frá klukkan 19:00 – …
Leikfélag Hólmavíkur leggur land undir fót um helgina og sýnir tvær síðustu sýningarnar á uppsetningu vetrarins, sem var gamanleikurinn Makalaus sambúð eftir Neil Simon í …
Aðsend grein: Jón Jónsson. Um helgina verða tvær síðustu sýningarnar á gamanleikritinu Makalaus sambúð sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp í vetur, sú fyrri í Bolungarvík …
Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2013-2016 eða næstu þrjá vetur á Djúpvegi nr. 61. Vegkaflinn sem um ræðir er frá vegamótum Djúpvegar og …