Rafmagnshækkanir ræddar
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mun n.k. fimmtudag flytja skýrslu um rafmagnshækkanirnar sem hafa dunið yfir Vestfirðinga, en þá fara fram umræður um málið á alþingi. Rafmagnshækkanirnar …
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra mun n.k. fimmtudag flytja skýrslu um rafmagnshækkanirnar sem hafa dunið yfir Vestfirðinga, en þá fara fram umræður um málið á alþingi. Rafmagnshækkanirnar …
Í dag er síðasti möguleiki á að kjósa Strandamann ársins 2004 hér á vefnum strandir.saudfjarsetur.is. Með því að smella á þennan tengil lenda menn á …
Í morgun þegar komið var til starfa í Héraðsbókasafni Strandasýslu kom í ljós að þar hafði vatn komist inn í vatnsveðrinu í nótt. Dularfullur pollur var …
Það var líf og fjör á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík þegar fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is leit þar við í hádeginu. Börnin voru býsna upptekin við að borða steiktan …
Mjög hvasst var á Ströndum í nótt og hlýtt í veðri. Snjóa hefur leyst og vatnið setur mikinn svip á umhverfið, en veður er nú …
Ritstjórnarskrifstofa strandir.saudfjarsetur.is hefur ekki verið í netsambandi í dag og netsamband hefur reyndar verið frekar hnökrótt síðustu daga. Netsamband við örbylgjutengingu Snerpu á Drangsnesi og í sveitum …
Fé er enn að finnast á fjalli á Ströndum þó langt sé komið fram í janúar. Þann 17. þessa mánaðar fann Jóhann Ragnarsson í Laxárdal 6 kindur á Laxárdalsheiði …
Þýskunámskeið Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða hefst í Grunnskólanum á Hólmavík í kvöld en náðst hefur lágmarksþátttaka til að af námskeiðinu geti orðið.
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði í umræðum á Alþingi fyrir áramót að hún væri alltaf jafn hamingjusöm með nýju raforkulögin og að þau myndu tryggja meiri …
Snjómokstur stendur yfir á Hólmavík í gríð og erg í hlákunni í dag, en nokkuð af snjó og ís hefur safnast á torg og stræti …