Góugleðin verður 5. mars
Góugleði Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldin laugardaginn 5. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Hólmavík. BG og Margrét spila fyrir dansi á gleðinni. Að sögn Bjarka Þórðarsonar sem …
Góugleði Hólmvíkinga og nærsveitunga verður haldin laugardaginn 5. mars næstkomandi í félagsheimilinu á Hólmavík. BG og Margrét spila fyrir dansi á gleðinni. Að sögn Bjarka Þórðarsonar sem …
Í vetur hafa staðið yfir töluverðar framkvæmdir hjá Ferðaþjónustunni Kirkjuból við Steingrímsfjörð. Ætlunin er að bæta þar við 8 gistiherbergjum fyrir komandi sumar þannig að samtals …
Sundlaugarbyggingu á Drangsnesi miðar vel áfram þessa dagana. Utanhúss eru pípulagningamenn að ganga frá lögnum vegna sundlaugarinnar og jöfnunartönkum. Valur Þórðarson er þeim til aðstoðar …
Idol Stjörnuleit heldur áfram næsta föstudagskvöld og óhætt er að segja að stemmningin fyrir þættinum sé í hámarki, enda er Hólmvíkingurinn Aðalheiður Ólafsdóttir ein af …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is stendur fyrir ljósmyndasamkeppni þessa vikuna, undir yfirskriftinni Strandamenn að störfum. Eru þátttakendur hvattir til að smella af myndum sem falla að þessari yfirskrift og senda á …
Í gær var tilkynnt hvaða nemendur úr tónlistarskólanum á Hólmavík taka þátt í norrænu samspili í Årslev í apríl næstkomandi. Þeir sem hlutu þann heiður …
Bridgefélag Hólmavíkur ætlar að bjóða upp á æfingar í Bridge á næstunni. Það er upplagt tækifæri fyrir óvana byrjendur, en þar verða nokkrir bridgefélagar sem munu leggja sig fram …
Þróunarvinna Strandagaldurs í minjagripagerð fyrir Galdrasýningu á Ströndum gengur afar vel að sögn Sigurðar Atlasonar verkefnisstjóra. Frá því að verkefnið hófst um síðustu mánaðarmót hefur verið …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is fór rólega yfir í blíðviðrinu á Ströndum á leið sinni suður á Vetrarhátíð í Reykjavík síðasta föstudag. Skyggnið var mikið og fagurt og …
Talsverðar skemmdir hafa orðið á bundnu slitlagi í nágrenni Hólmavíkur síðasta sólarhringinn. Veður hefur verið einstaklega gott og þíðan hefur haft þau áhrif á veginn …