Heiðin í vetrarbúningi
Þrátt fyrir að margir séu farnir að sjá vorið í hyllingum eru margir staðir á Ströndum sem enn eru undir öruggri stjórn Veturs konungs. Einn …
Þrátt fyrir að margir séu farnir að sjá vorið í hyllingum eru margir staðir á Ströndum sem enn eru undir öruggri stjórn Veturs konungs. Einn …
Í veðri eins og verið hefur undanfarna daga er ekki amalegt að vera á sjó og ef vel aflast er það enn betra. Stefnir St …
Ný grein bættist í dag í flokkinn Aðsendar greinar og fjallar eins og margar aðrar um samgöngur og vegamál. Má ætla að fátt sé meira …
Aðsend grein: Matthías Lýðsson. Mig langar hér til að skýra skoðanir mínar vegna vegalagningar um Arnkötludal og Gautsdal, sem hér verður nefndur Vonarholtsvegur. Ekki verður …
Skíðafélagsmót sem haldið var á Steingrímsfjarðarheiði í gærdag var sennilega það fjölmennasta sem haldið hefur verið á vegum Skíðafélags Strandamanna, að sögn Ragnars Bragasonar. Að sama skapi er …
Um sjö leytið í gærkvöld opnaði Olíufélagið hf nýja sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín og olíu á Drangsnesi. Nýju dælurnar taka öll kort. Þar með er endi bundinn …
Hafbjörg ST 77 er á leið til heimahafnar á Hólmavík í dag eftir gagngerar endurbætur, en báturinn sökk út af Kaldrananesi síðastliðið vor. Í þessum rituðum orðum …
Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is – Jón Jónsson á Kirkjubóli – fór um Hrútafjörð í blíðuveðri síðasta fimmtudag og hafði myndavélina með í för. Sólin skein og það …
Ritstjórn strandir.saudfjarsetur.is hefur undanfarið fengið nokkrar fyrirspurnir um hvernig megi finna gamlar fréttir á vefnum. Það er sáraeinfalt. Í neðra tenglaboxinu vinstra megin á síðunni er tengill …
Aðalheiður Ólafsdóttir frá Hólmavík hefur heldur betur slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni með þátttöku sinni í Idol-keppninni sem sýnd er á sjónvarpsstöðinni Stöð 2. …