Hamingjudagar á Hólmavík
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um helgina og er mikið um dýrðir. Fjölmargir viðburðir eru á dagskránni sem hefst af fullum krafti í dag, …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verður haldin um helgina og er mikið um dýrðir. Fjölmargir viðburðir eru á dagskránni sem hefst af fullum krafti í dag, …
Listsýning siglfirsku listakonunnar Margrétar Steingrímsdóttir verður opnuð á Sauðfjársetri á Ströndum í dag, sunnudaginn 23. júní kl. 17:00, – á afmælisdegi Sauðfjársetursins. Allir eru velkomnir á opnunina. …
Næstu daga verður haldin gríðarmikil skákhátíð á Ströndum og hefst með fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3) á föstudag kl. 16:00. Allir eru þar …
Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík hefur verið mjög áberandi síðustu daga en meðlimir kórsins vinna nú hörðum höndum að hreinsunarstarfi meðfram veginum. Kórfélagar og makar þeirra hafa hreinsað með veginum …
Núna á fimmtudaginn, þann 20. júní, verður Hólmadrangshlaupið mikla, sem að rækjuvinnslan Hólmadrangur stendur fyrir. Það verður lagt af stað frá Íþróttahúsinu á Hólmavík klukkan …
Ágætis aðsókn hefur verið að Sauðfjársetrinu í Sævangi í byrjun sumars. Í tilefni af 17. júní verður glæsilegt þjóðhátíðar kaffihlaðborð. Það hefst klukkan 14:00 og stendur til klukkan …
Mánudaginn 17. júní verður sundmót Ungmennafélagsins Neista haldið í sundlauginni á Drangsnesi. Hefst mótið klukkan 12:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Keppendum verður skipt í flokka á staðnum …
Eins og venjulega verður skemmtidagskrá á Hólmavík á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Dagskráin hefst klukkan 12:00 og verða helíumblöðrur til sölu í félagsheimilinu, auk þess sem …
Forsala miða á fjölskyldutónleikana Sumarmölina sem fram fara í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi næstkomandi laugardagskvöld er í fullum gangi. Salan fer fram á midi.is og …
Dagur hinna villtu blóma verður haldinn sunnudaginn 16. júní næstkomandi. Þá gefst fólki víðs vega um landið kostur á að fara í gönguferð um nágrenni …