27/12/2024

Hólmadrangshlaupið mikla

Núna á fimmtudaginn, þann 20. júní, verður Hólmadrangshlaupið mikla, sem að rækjuvinnslan Hólmadrangur stendur fyrir. Það verður lagt af stað frá Íþróttahúsinu á Hólmavík klukkan …

Þjóðhátíðarkaffi í Sævangi

Ágætis aðsókn hefur verið að Sauðfjársetrinu í Sævangi í byrjun sumars. Í tilefni af 17. júní verður glæsilegt þjóðhátíðar kaffihlaðborð. Það hefst klukkan 14:00 og stendur til klukkan …

Sundmót á Drangsnesi 17. júní

Mánudaginn 17. júní verður sundmót Ungmennafélagsins Neista haldið í sundlauginni á Drangsnesi. Hefst mótið klukkan 12:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Keppendum verður skipt í flokka á staðnum …