Café Riis er aftur til sölu
Fyrir nokkrum dögum birtist frétt hér strandir.saudfjarsetur.is um nýja eigendur veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík en veitingamennirnir Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir hafa selt staðinn. Tíðindamaður …
Fyrir nokkrum dögum birtist frétt hér strandir.saudfjarsetur.is um nýja eigendur veitingastaðarins Café Riis á Hólmavík en veitingamennirnir Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir hafa selt staðinn. Tíðindamaður …
Fyrsta lamb vorsins sem við vitum af hér á Ströndum kom í heiminn þann 9. mars á bænum Odda í Bjarnarfirði. Ærin heitir Sólgull og er veturgömul, en hún …
Árshátíð Félags Árneshreppsbúa var haldin laugardaginn 5. mars s.l. í Reykjavík. Þar var mikið líf og fjör eins og sjá má á myndunum sem má finna á þessum …
Sparisjóðsmót í skíðagöngu var haldið á vegum Skíðafélags Strandamanna á Steingrímsfjarðarheiði 12. mars 2005. Veður var kalt og aðstæður frekar erfiðar til skíðagöngu, norðaustangola, 12 …
Fyrstu hafísmyndirnar úr Árneshreppi eru komnar í hús, af íshrafli sem rekið hefur inn í Trékyllisvík og Hvalvík og víðar í dag. Skyggni er slæmt fyrir norðan, …
Draugar, sem sumir líkjast helst nagdýrum, hafa hrætt Bingu wa Mutharika, forseta Malaví, úr 300 herbergja höll sinni í höfuðborginni Lilongwe. Mutharika kemur nú aðeins í höllina …
Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar hefur borist tilkynning um ís á reki í Trékyllisvík, en ísinn rekur hratt inn Húnaflóa enda stíf norðanátt eins og veðurspá hafði …
Tveir nemendur við Grunnskólann á Hólmavík unnu til verðlauna í árlegri stærðfræðikeppni við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Voru verðlaunin veitt í gær, en keppnin sjálf fór …
Samkvæmt nýjustu mælingum Landhelgisgæslunnar er hafísinn sem nálgast landið þéttastur vestur af Horni þar sem hann mældist 7-9/10 en landsins forni fjandi lónar í mynni Húnaflóa …
Í myndaþrautinni sem birtist síðasta föstudag á strandir.saudfjarsetur.is er lausnina að finna á Hótel Matthildi og gamla húsnæði Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Fréttavefurinn strandir.saudfjarsetur.is tók sig til …