Baggalútur breytir lambi í apa
Spévefurinn Baggalútur hefur nú birt fréttaskot af Ströndum og eins og venjulega eru efnistökin óhefðbundin. Það er frétt um fyrsta lambið á Ströndum sem vakti athygli …
Spévefurinn Baggalútur hefur nú birt fréttaskot af Ströndum og eins og venjulega eru efnistökin óhefðbundin. Það er frétt um fyrsta lambið á Ströndum sem vakti athygli …
Óhapp varð í morgun við Asparvík þegar veghefill frá Vegagerðinni lenti utan vegar í brekkunni nyrst í Illaholti. Hefillinn stöðvaðist í vegarkantinum eftir að hafa snúist …
Spáð er norðaustlægum áttum fram á föstudag og að sögn Þórs Jakobssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofunni, er það frekar óheppilegt fyrir Strandir og að ísinn eigi …
Valdimar Friðjón Jónsson ræddi við Kristínu Sigurrós Einarsdóttur, kennara, fréttaritara og fleira. Hvernig líst þér á að búa á Ströndunum? Bara vel. Ef þú ættir …
Bjarki Einarsson og Kristján Páll Ingimundarson skelltu sér í Íþróttamiðstöðina í morgun og hittu þar fyrir Ragnheiði Ingimundardóttur: Góðan daginn, hvað heitir þú? Ragnheiður Ingimundardóttir. …
Vilhjálmur Jakob Jónsson, sérlegur fréttaritari þemaviku Grunnskólans ræddi við Bjarna Ómar Haraldsson, tónlistarkennara og allt muligt mann, í morgun: Hvernig líst þér á það að búa …
Árshátíð Grunnskólans á Borðeyri var haldin síðastliðið föstudagskvöld. Fjölmenni mætti og var gaman að sjá hvað börnin og starfsfólk skólans hafa vandað til hátíðarinnar. Kristín Árnadóttir …
Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar hefur meginísröndin úti fyrir Norðurlandi færst norðar frá því um helgina en ísspangir og ísdreifar eru víða. Mikið íshrafl hefur rekið upp …
Töluvert af fólki mætti á spilavist sem Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stóð fyrir um helgina. Var spilað á 15 borðum og höfðu menn gaman af. 18 …
Þemavika Grunnskólans á Hólmavík stendur yfir þessa vikuna. Meðal annars munu nemendur skólans reka útvarpsstöð og senda beint út. Tíðnin er FM 100,1 og þar er …