29/11/2024

Spilavist á sunnudaginn

Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík stendur fyrir félagsvist í Félagsheimilinu á Hólmavík á sunnudagskvöldið 1. maí kl. 20:00. Vegleg verðlaun eru í boði og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 13 ára …

Veturinn kveður

Veturinn kveður á þessu vori með því að minna á hin forna fjanda, sem hafísinn er. Stakir ísjakar hafa siglt inn á nokkra firði við …

Café Riis í strandi

Engin tíðindi hafa borist fréttariturum strandir.saudfjarsetur.is sem varða starfsemi Café Riis í sumar en óhætt að segja að framundan sé meiriháttar aflabrestur í ferðaþjónustu-greininni á Ströndum ef ekkert …

Jöfnunarframlög til grunnskóla

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2005. Tillaga um framlög til sveitarfélaga …

Endurvarpi á Tröllakirkju

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur fengið leyfi til að staðsetja VHF endurvarpa fyrir talstöðvar á toppi Tröllakirkju (1.001 m.y.s.), vestur af Holtavörðuheiði. Um síðustu helgi var farið á bílum …

Sérkennilegt skip við bryggju

Allsérstakt flutningaskip var við bryggjuna á Hólmavík í gærmorgun þegar menn risu þar úr rekkju. Skipið er við saltflutninga og með norskan fána. Jón Halldórsson landpóstur dró …