30/11/2024

Hamingjudagar á Hólmavík

Á fundi Menningarmála-nefndar Hólmavíkurhrepps í gær var farið yfir tillögur sem bárust um nafngift á bæjar- og fjölskylduhátíðina sem fram fer á Hólmavík helgina 1. – 3. …

Ársskýrsla Geislans 2004

Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur fengið senda ársskýrslu Ungmennafélagsins Geislans sem starfar í Hólmavíkurhreppi fyrir árið 2004 og er hún birt í heild sinni hér að neðan. …

Breikkun á vegum og malbiki

Samkvæmt endanlegri gerð af Samgönguáætlun 2005-8 með breytingartillögum meirihluta samgöngunefndar verður sett fjármagn í að breikka slitlag og vegi hér á Ströndum. Er það undir flokkinum Almenn verkefni. …

Vegabætur norðan Hólmavíkur

Nú þegar endanleg vegaáætlun fyrir árin 2005-8 með breytingatillögum meirihlutans liggur fyrir á Alþingi er einnig búið að skipta fjármagni til tengivega og ferðamannaleiða á landinu. Í breytingatillögu …