Hólmvíkingar hafa keypt Café Riis
Rétt í þessu var skrifað undir kaupsamning á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík en staðurinn hefur verið til sölu um nokkurt skeið. Það er því …
Rétt í þessu var skrifað undir kaupsamning á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík en staðurinn hefur verið til sölu um nokkurt skeið. Það er því …
Á lóð og í austurhúsi Galdrasýningar-innar verður rekaviðarsýning í sumar en sýnd verða stór og smá verk sem tengjast draugum og tröllum eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum. …
Á fundi Menningarmála-nefndar Hólmavíkurhrepps í gær var farið yfir tillögur sem bárust um nafngift á bæjar- og fjölskylduhátíðina sem fram fer á Hólmavík helgina 1. – 3. …
Í fundargerð hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps þann 10. maí kemur fram að hreppsnefnd samþykkti þar samhljóða tillögu varaoddvita um að skólaakstri á vegum hreppsins verði sagt upp og einnig verði …
Í Morgunblaðinu í dag er birt frétt um veitingastaðinn Café Riis á Hólmavík undir fyrirsögninnni Óvissa um veitingaaðstöðu, en það er frétt sem var unnin hjá …
Það var líf og fjör á bryggjunni á Hólmavík í gær þegar bátarnir voru að koma að landi í blíðskaparveðri. Ritstjóri strandir.saudfjarsetur.is staldraði við um …
Nú eru margir Strandamenn í óðaönn að hreinsa til í sínu nánasta umhverfi, taka til eftir veturinn og dytta að ýmsu sem þarf að laga. …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur fengið senda ársskýrslu Ungmennafélagsins Geislans sem starfar í Hólmavíkurhreppi fyrir árið 2004 og er hún birt í heild sinni hér að neðan. …
Samkvæmt endanlegri gerð af Samgönguáætlun 2005-8 með breytingartillögum meirihluta samgöngunefndar verður sett fjármagn í að breikka slitlag og vegi hér á Ströndum. Er það undir flokkinum Almenn verkefni. …
Nú þegar endanleg vegaáætlun fyrir árin 2005-8 með breytingatillögum meirihlutans liggur fyrir á Alþingi er einnig búið að skipta fjármagni til tengivega og ferðamannaleiða á landinu. Í breytingatillögu …