Nýr bátur á Hólmavík
Nýr bátur hefur bæst í flota Strandamanna og var á siglingu úti fyrir Hólmavík í dag. Hafdís Gunnarsdóttir á Hólmavík smellti þessum myndum af nýjasta …
Nýr bátur hefur bæst í flota Strandamanna og var á siglingu úti fyrir Hólmavík í dag. Hafdís Gunnarsdóttir á Hólmavík smellti þessum myndum af nýjasta …
FréttatilkynningÁ undanförnum vikum hefur fjölgað hratt í Samfylkingar-félaginu á Ströndum en félagafjöldinn þrefaldaðist í aðdraganda spennandi formannskjörs. Stjórn félagsins efnir til almenns félagsfundar í Rósubúð, …
Slökkviliðið á Hólmavík var kallað út rétt fyrir klukkan átta í morgun eftir að Neyðarlínunni hafði verið tilkynnt um sinueld í Gervidal í Ísafirði. Að sögn Einars …
Fyrstu tjaldbúarnir þetta árið létu sjá sig á Hólmavík um hvítasunnuhelgina eins og við var að búast og tjaldsvæðið virðist vera nokkuð í vel stakk …
Í dag, Hvítasunnudag, fór fram ferming í Hólmavíkurkirkju. Þar voru fermd 8 börn, prestur var sr. Sigríður Óladóttir. Nú taka við mikil veisluhöld víða um …
Jón Halldórsson frá Hrófbergi er töluvert fyrir fjallaferðir og finnst þá best að vera einn á ferð. Myndavélin er þó gjarnan með í för, eins …
Um næstu helgi verður aðalfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Hefst fundurinn kl. 12:00, laugardaginn 21. maí. Í fréttatilkynningu frá Lífeyrissjóðnum segir að …
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti samhljóða í gær að óska eftir afstöðu Bolungarvíkur-kaupstaðar, Hólmavíkurhrepps, Reykhólahrepps og Súðavíkurhrepps til þess að sveitarfélögin fjármagni í sameiningu vegagerð um Arnkötludal …
Fyrsti fundur undirbúningshóps vegna hinnar árlegu Bryggjuhátíðar á Drangsnesi var haldinn í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi s.l sunnudagskvöld. Mæting var góð og fólk einhuga um að …
Menningarmála-nefnd Hólmavíkur-hrepps hefur ákveðið að efna til samkeppni um hátíðarlag fyrir fjölskyldu- og bæjarhátíðina Hamingjudagar á Hólmavík, sem fram fer helgina 1. – 3. júlí …