30/11/2024

Fyrstu tjaldbúarnir

Fyrstu tjaldbúarnir þetta árið létu sjá sig á Hólmavík um hvítasunnuhelgina eins og við var að búast og tjaldsvæðið virðist vera nokkuð í vel stakk …

Einn á fjöllum uppi

Jón Halldórsson frá Hrófbergi er töluvert fyrir fjallaferðir og finnst þá best að vera einn á ferð. Myndavélin er þó gjarnan með í för, eins …

Arnkötludalsvegur verksvið sveitarfélaga?

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti samhljóða í gær að óska eftir afstöðu Bolungarvíkur-kaupstaðar, Hólmavíkurhrepps, Reykhólahrepps og Súðavíkurhrepps til þess að sveitarfélögin fjármagni í sameiningu vegagerð um Arnkötludal …

Lagasamkeppni fyrir Hamingjudaga

Menningarmála-nefnd Hólmavíkur-hrepps hefur ákveðið að efna til samkeppni um hátíðarlag fyrir fjölskyldu- og bæjarhátíðina Hamingjudagar á Hólmavík, sem fram fer helgina 1. – 3. júlí …