Mikill erill á galdrasafninu
Talsverður erill hefur verið undanfarið á Galdrasýningu á Ströndum bæði við að taka á móti ferðamönnum sem hafa komið með fyrri skipunum og skólahópum. Framundan …
Talsverður erill hefur verið undanfarið á Galdrasýningu á Ströndum bæði við að taka á móti ferðamönnum sem hafa komið með fyrri skipunum og skólahópum. Framundan …
Nemendur 4. og 5. bekkjar Andakílsskóla á Hvanneyri, ásamt kennara, starfsstúlku og bílstjóra eru í heimsókn í Grunnskólanum á Hólmavík. Komu þau til Hólmavíkur í …
Starfsfólkið og börnin á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmvík halda árlega vorsýningu um helgina. Sýning á verkum sem börnin á leikskólanum hafa unnið í vetur, verður haldin laugardaginn …
Á dögunum komu þær Þorbjörg Magnúsdóttir og Elsa Björk Sigurðardóttir frá KB banka færandi hendi í skólann og gáfu átta notaðar PC tölvur. Við það …
Í hádeginu fór Kristján Guðmundsson ýtustjóri með jarðýtu upp á Tröllatunguheiði að ósk Vegagerðarinnar til að opna veginn yfir heiðina. Að sögn Kristjáns er lítill snjór …
Nemendafélag Grunnskólans á Hólmavík og Félagsmiðstöðin Ozon standa fyrir flöskusöfnun meðal íbúa á Hólmavík í kvöld, miðvikudagskvöld. Söfnunin hefst klukkan átta og stendur fram eftir …
Vefnum hafa borist myndir af sinubruna í Gervidal innarlega í Ísafirði, en þessi sinueldur logaði í Djúpinu um klukkan 20:00 á Hvítasunnudag. Líklega er um sama sinueld …
Það hefur margsannast í gegnum árin að allur er varinn góður í umferðinni. Það á kannski ekki síst við þegar gangandi vegfarendur eru í grennd, hvort …
Ferðaþjónar á Ströndum eru margir bjartsýnir á ferðasumarið enda er óvenjulega mikið af skemmtilegum viðburðum framundan í sumar á svæðinu – uppákomur, sýningar og hátíðir. Ferðamenn …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is fékk í gær sendar þessar skemmtilegu myndir úr Árneshreppi og af gönguferð á Reykjarneshyrnu sunnudaginn 15. maí. Það var Guðmundur Björgvin Magnússon á Drangsnesi sem …