Dráttarvéladagur á Sauðfjársetrinu 1. september
Dráttarvélardagur og kaffihlaðborð eru á dagskránni á Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 1. september og hefst fjörið kl. 14:00. Á dráttarvéladegi er haldin keppni í góðakstri …
Dráttarvélardagur og kaffihlaðborð eru á dagskránni á Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 1. september og hefst fjörið kl. 14:00. Á dráttarvéladegi er haldin keppni í góðakstri …
Ungmennafélagið Geislinn á Hólmavík og Ungmennafélagið Hvöt í Tungusveit ætla að ganga saman á Göngudegi fjölskyldunnar 29. ágúst 2013 og eru allir velkomnir að taka …
Mikilvægur áfangi í skólamálum á Ströndum var stiginn í dag, þegar kennsla hófst í framhaldsskóladeild á Hólmavík. Kennt er frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, …
Nú fer vetrarstarf kvennakórsins Norðurljósa á Hólmavík brátt að hefjast og verður margt skemmtilegt á dagskrá í vetur. Kórinn ætlar til Skotlands í byrjun aðventu, …
Í nýjustu Fiskifréttum og á www.fiskifrettir.is kemur fram að í sumar hefur rúmum 1.000 tonnum af makríl verið landað á Hólmavík sem er langhæsta löndunarhöfnin fyrir krókamakríl. …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsti viðburður ársins, Íslandsmeistaramótið í hrútadómum, …
Barnamót Héraðssambands Strandamanna (HSS) verður haldið sunnudaginn 18. ágúst kl. 13:00 á félagssvæði Ungmennafélagsins Leifs heppna á íþróttavellinum í Árnesi í Trékyllisvík. Barnamótið er ætlað fyrir …
Laugardaginn 10. ágúst, kl. 22:00, heldur Anna Jónsdóttir tónleika í gamla lýsistanknum í Djúpavík! Á dagskrá tónleikanna eru íslensk þjóðlög. Þar er að finna lýsingar á fólki, börnum, …
Árleg Ólafsdalshátíð verður haldin sunnudaginn 11. ágúst og reyndar verða líka viðburðir á dagskrá hátíðarinnar daginn áður. Margt verður til gamans gert á Ólafsdalshátíðinni og …
Makrílævintýrið á Hólmavík heldur áfram og nú eru 40 makrílbátar á staðnum. Mikið var að gera við veiðar og löndun í gær og fram á …