Vor í lofti?
Það hefur verið gott veður á Ströndum síðustu daga og verður áfram þessa vikuna. Fært er í Árneshrepp, en hálka á veginum. Snjóa og svell …
Það hefur verið gott veður á Ströndum síðustu daga og verður áfram þessa vikuna. Fært er í Árneshrepp, en hálka á veginum. Snjóa og svell …
Fjáröflunartónleikar félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans verða haldnir í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 24. febrúar kl. 19:30. Þar stíga á stokk hljóðfærasnillingar úr 5.-10. bekk …
Menningarráð Vestfjarða minnir á að umsóknarfrestur til ráðsins rennur út á föstudaginn kemur, 22. febrúar. Hægt er að skila inn umsóknum sem viðhengi í tölvupósti …
Á sunnudaginn 17. febrúar kl. 16:00, verður skemmtilegur spurningaleikur fyrir alla fjölskylduna á dagskrá á Sauðfjársetrinu, svokölluð Kaffikvörn (spurningaleikur í anda PubQuis). Þar taka allir …
Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands eru Strandamenn á heimavelli jafnmargir í upphafi ársins 2013 og ári fyrr. Fjölgað hefur um 2 í Árneshreppi og jafnmarga …
Tónleikaröðin Mölin heldur áfram göngu sinni næstkomandi laugardagskvöld þegar hljómsveitin Ylja kemur fram á tónleikum á Malarkaffi á Drangsnesi. Hljómsveitin Ylja kom sem stormsveipur inn …
Þorrablót ungmennafélagsins Hörpu og kvenfélagsins Iðunnar verður haldið laugardaginn 2. mars 2013 [ath. breytta dagsetningu] í skólahúsinu á Borðeyri. Húsið opnar kl. 20, en blótið hefst …
Talningu er nú loksins lokið í kosningu á Strandamanni ársins 2012, en annað eins firnafár af atkvæðum og kom í hús að þessu sinni, hefur aldrei …
Kynningarfundur um framhaldsskóladeild í Strandabyggð verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18:00 fimmtudaginn 21. febrúar nk. Fundurinn er opin öllum íbúum Strandabyggðar og íbúar úr …
Foreldrafélag Grunnskólans á Hólmavík heldur upp á gamlar hefðir og býður öllum börnum í Strandabyggð og nágrannasveitum að taka þátt í Öskudagsballi fyrir börnin miðvikudaginn …