22/12/2024

AtVest með viðtalstíma á Hólmavík

Í dag, fimmtudaginn 5. maí, verða framkvæmdastjóri og starfsmenn Atvest vera á skrifstofu Atvest í Þróunarsetrinu á Hólmavík, að Höfðagötu 3, milli kl. 9:00 – 12:00. Fyrirtæki og einstaklinga sem vantar handleiðslu og ráðgjöf er bent á að líta við á skrifstofunni í opinn viðtalstíma, eða hafa samband við Atvest í síma 450 3053 eða senda tölvupóst á netfangið asgerdur@atvest.is til að bóka tíma á skrifstofu eða fá starfsmenn í heimsókn til viðkomandi.