11/10/2024

Árshátíð Grunnskólans á Hólmavík

Árshátíð Grunnskólans á Hólmavík verður haldin í dag, miðvikudaginn 14. apríl, og hefst skemmtunin í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 19:00 í kvöld. Þar munu söngvarar og leikendur úr öllum bekkjum skólans stíga á svið og sýna frumsamin atriði sem þeir hafa æft af kappi síðustu daga undir stjórn kennara sinna. Allir eru velkomnir á skemmtunina.