22/12/2024

Aðalfundur kvenfélagsins Glæður framundan

Aðalfundur kvenfélagsins Glæður á Hólmavík og nágrenni verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 20:00 í húsi félagsins á Kópnesbraut 7. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Í fréttatilkynningu skorar stjórn kvenfélagsins á allar konur að koma og kynna sér starfsemi félagsins.