22/11/2024

Gott er að vera selur

Stundum er gott að vera selur. Þegar fjarar út skríða þeir stundum upp á stein eða flatmaga á flúrunni og baða sig í sólinni. Það er gaman að sjá selinn í návígi og það er heilmikil upplifun fyrir ferðamenn, einkum þá erlendu. Allmargir staðir eru hentugir til þess að skoða seli í fjörum á Ströndum, en meðfylgjandi myndir eru teknar á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð einn góðviðrisdag á dögunum.

Selsi

natturumyndir/640-selsi4.jpg

natturumyndir/640-selsi1.jpg

Selir á flúrum við Kirkjuból á Ströndum – ljósm. Jón Jónsson