Þátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega nú rétt áðan hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum laugardagskvöldið 23. október (í kvöld) . Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar að ræða, allt frá aldagömlum kántríballöðum upp í nýlegt ruddapönk og diskósmelli af ýmsu tagi og allt þar á milli. Keppnin hefst í Bragganum klukkan 21:00 í kvöld (laugardagskvöld), en generalprufa opin börnum verður í dag kl. 14:00. Eftir keppni verður að sjálfsögðu opið á barnum á Café Riis fram á rauða nótt. Sönglagalista og röð keppendanna tólf er að finna hér fyrir neðan:
Fyrri umferð | ||
Keppendur | Lag | Upphaflegur flytjandi |
Jón Eðvald Halldórsson / Halldór Jónsson | Pípan | Sjöund |
Hlíf Hrólfsdóttir | You light up my life | Debbie Boone |
Lára Guðrún Agnarsdóttir | Elska þig | Mannakorn |
Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson | Söngur Heródesar | Jesus Christ Superstar |
Salbjörg Engilbertsdóttir | I dont know how to love him | Jesus Christ Superstar |
Arnar Snæberg Jónsson | Wonderful world | Joey Ramone |
Ingibjörg Emilsdóttir / Steinar Ingi Gunnarsson | Time of my life | B. Medley & J. Warnes |
Ásdís Jónsdóttir | Í fjarlægð | Karl O. Runólfsson |
Agnes Jónsdóttir | You belong with me | Taylor Swift |
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir | Diva | Dana International |
Jón Halldórsson | Vinarkveðja | Haukur Morthens |
Eyrún Eðvaldsdóttir | At Last | Etta James |
Seinni umferð | ||
Keppendur | Lag | Upphaflegur flytjandi |
Jón Eðvald Halldórsson / Halldór Jónsson | Gordjöss | Páll Óskar |
Hlíf Hrólfsdóttir | Mercedes Bens | Janis Joplin |
Lára Guðrún Agnarsdóttir | Blue Moon | Mel Torme |
Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson | Baywatch theme | David Hasselhoff |
Salbjörg Engilbertsdóttir | Hung up | Madonna |
Arnar Snæberg Jónsson | Boonika Bate Doba | Zdob si Zdub |
Ingibjörg Emilsdóttir / Steinar Ingi Gunnarsson | Mamma Mia | Abba |
Ásdís Jónsdóttir | How’s the world treating you | Jim Reeves |
Agnes Jónsdóttir | The importance of being idle | Oasis |
Barbara Ósk Guðbjartsdóttir | Ef spegillinn gæti talað | Eva appelsína |
Jón Halldórsson | Strandamenn | Jón Halldórsson |
Eyrún Eðvaldsdóttir | Somebody to love | Queen |