24/11/2024

Líður að lokum leiksins

Það var allt í járnum í tippleik strandir.saudfjarsetur.is um síðustu helgi þegar tengdamæðginin Ásdís Jónsdóttir og Haraldur V.A. Jónsson mættust. Að lokum fóru leikar þó á þann veg að þau skildu jöfn með sex stigum gegn sex og mætast því aftur á næstu helgi. Að öllum líkindum eru aðeins tvær umferðir af leiknum og því er Jón Jónsson, sonur Ásdísar, með pálmann í höndunum því Ásdís þarf að vinna sigur í báðum umferðunum sem eftir eru til að komast í fyrsta sætið. Haraldur mun án efa gera sitt til að koma í veg fyrir það. Það er því nánast sama hvernig leikurinn fer, fjölskylduerjur eru nánast óumflýjanlegar. Stöðu leiksins og úrslit síðustu helgar má sjá hér fyrir neðan:

Staðan í tippleiknum:
1. Jón Jónsson – 4 sigrar (5 jafnt.)
2-5. Ásdís Jónsdóttir – 3 sigrar (1 jafnt.)
2-5. Bjarni Ómar Haraldsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
2-5. Kristján Sigurðsson – 3 sigrar (1 jafnt.)                  
2-5. Baldur Smári Ólafsson – 3 sigrar (1 jafnt.)
6. Höskuldur Birkir Erlingsson – 2 sigrar (1 jafnt.)
7. Kolbeinn Jósteinsson – 2 sigrar
8-9. Jón Eðvald Halldórsson – 1 sigur (2 jafnt.)
8-9. Smári Gunnarsson – 1 sigur (2 jafnt.)
10. Gunnar Bragi Magnússon – 1 sigur
11. Þröstur Áskelsson – 0 sigrar (3 jafnt.)
12. Halldór Logi Friðgeirsson – 0 sigrar (2 jafnt.)
13-15. Andri Freyr Arnarsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
13-15. Ágúst Einar Eysteinsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
13-15. Haraldur V.A. Jónsson – 0 sigrar (1 jafnt.)
16-24. Björn Fannar Hjálmarsson – 0 sigrar
16-24. Guðmundína A. Haraldsdóttir – 0 sigrar
16-24. Gunnar Logi Björnsson – 0 sigrar
16-24. Helgi Jóhann Þorvaldsson – 0 sigrar
16-24. Höskuldur Búi Jónsson – 0 sigrar
16-24. Jóhann Áskell Gunnarsson – 0 sigrar
16-24. Sigurður Atlason – 0 sigrar
16-24. Sigurður Marinó Þorvaldsson – 0 sigrar
16-24. Steinunn J. Þorsteinsdóttir – 0 sigrar

 

ÚRSLIT

ÁSDÍS

HADDI

1. Chelsea – Liverpool

2

1

X

2. Everton – Birmingham

X

1

1

3. Portsmouth – Sunderland

1

1

1

4. Newcastle – WBA

1

1

1

5. Sheff. Wed. – Reading

X

2

2

6. Luton – Sheff. Utd.

X

1

2

7. QPR – Watford

2

X

2

8. Leeds – Crewe

1

1

1

9. Hull – Preston

X

1

2

10. C. Palace – Southampton

1

1

1

11. Wolves – Brighton

1

1

1

12. Cardiff – Norwich

2

1

X

13. Millwall – Burnley

1

1

2

 

 

6 réttir

6 réttir