26/12/2024

Úr Kaldbaksvík í Veiðileysufjörð

{mosvideo xsrc="lambatindurofl" align="right"}Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is lagði leið sína norður í Árneshrepp í blíðviðrinu í gær og virti fyrir sér vetrarfegurðina sem skartaði sínu fegursta. Meðfylgjandi myndband sýnir magnaða fjallasýnina úr Kaldbaksvík upp á Veiðileysuháls.