Sólstafir að kvöldi 17. júní
Hátíðahöld gengu að óskum á þjóðhátíðardaginn 17. júní á Hólmavík. Farið var í skrúðgöngu frá Íþróttamiðstöðinni og á galdratúninu voru skemmtiatriði. Það er ungmennafélagið Geislinn …
Hátíðahöld gengu að óskum á þjóðhátíðardaginn 17. júní á Hólmavík. Farið var í skrúðgöngu frá Íþróttamiðstöðinni og á galdratúninu voru skemmtiatriði. Það er ungmennafélagið Geislinn …
Þýski fræðimaðurinn Matthias Egeler er nú gestafræðimaður hjá Rannsóknasetri HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofu og dvelur á Ströndum við rannsóknir í hálft ár. Matthias starfar …
Það er fjör í fuglalífinu á Ströndum þessa dagana. Sumar æðarkollurnar eru komnar með unga, en aðrar er nýbúnar að verpa. Sama gildir um tjaldinn …
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður að venju haldinn hátíðlegur á Ströndum. Á Hólmavík stendur Ungmennafélagið Geislinn fyrir skemmtun og byrjar undirbúningur við íþróttamiðstöðina kl. 11:00. Síðan …
Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum munu halda áfram samstarfi sínu frá fyrra ári um sögurölt í sumar. Á fjórða hundraðið mættu í rölt í …
Skemmtiferðaskipið Panorama kom til Hólmavíkur 13. júní með farþega, en um er að ræða skútu sem tekur mest 50 slíka. Þetta er fyrsta skipti sem …
Föstudagskvöldið 14. júní verður bráðskemmtilegt PubQuiz á Galdrasýningu á Ströndum. Spurningarnar verða að þessu sinni bæði á íslensku og ensku, þannig að fleiri geti tekið …
Eitt af þeim verkefnum sem Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa og Sauðfjársetur á Ströndum unnu saman að á árinu 2018 var uppsetning sýningar og viðburðahald í …
Á dögunum fékk Grunnskólinn á Hólmavík Grænfánann afhentan í fjórða sinn með mikilli viðhöfn. Haldinn var atburður í Félagsheimilinu á Hólmavík og öll sem áhuga …
Heilmiklar stæður af heyrúllum hafa verið fluttar til Hólmavíkur síðustu dag og bíða nú útflutnings til Noregs. Skip kemur að sækja rúllurnar, líklega á aðfangadagskvöld, …