22/12/2024

Grjótvarnargarðurinn lengist

strand2

Vinna við að lengja grjótvarnargarð við smábátahöfnina á Hólmavík gengur vel og nýi garðurinn er að taka á sig mynd. Varnargarðurinn verður lengdur um 30 metra og mun sjá til þess að skjólbetra verði í smábátahöfninni í suðvestanveðrum vondum. Meðfylgjandi mynd tók Jón Jónsson fyrr í dag.