22/12/2024

Grásleppuvertíðin lengd í 36 samfellda daga

Atvinnuvega- og nýsöpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð um hrognkelsaveiðar 2017. Samkvæmt nýju reglugerðinni gilda útgefin grásleppuveiðileyfi nú í 36 samfellda daga, en ekki í 20 daga eins og áður var ákveðið, á vertíðinni 2017.