22/12/2024

Fjórðungsþing að hefjast á Patreksfirði

Fjórðungsþing

60. Fjórðungsþing Vestfirðinga er haldið í dag 2. október og á morgun 3. október. Aðalumfjöllunarefni þingsins eru málefni framhaldsskólans og málefni fatlaðs fólks. Einnig liggja fyrir þinginu tillögur að nýrri stefnmörkun sambandsins og breytingar á samþykktum þess. Efni þingsins m.a. skýrsla stjórnar, sem Friðbjörg Matthíasdóttir, formaður flutt má finna á vefslóðinni  www.vestfirdir.is/fjordungssambandid/60_fjordungsthing_2015/. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga.