22/12/2024

Fimm tölur dregnar í heimabingó í dag

645-helgi1

Í dag mánudaginn 2. desember eru dregnar út fimm tölur í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum. Tölurnar sem dregnar voru út í dag eru eftirfarandi: I-21, G-50, G-52, O-68 og O-75. Næst verður dregið í heimabingóinu á morgun milli klukkan tólf og tvö. Ef einhver fær bingó hefur sá hinn sami tíma fram að hádegi daginn eftir til að hringja í Ester bingóstjóra (s. 823-3324) og láta vita af vinningnum.