22/12/2024

Djúpavík í nærmynd

{mosvideo xsrc="djupavik" align="right"}Í meðfylgjandi myndbandi beinir strandir.saudfjarsetur.is sjónum lesenda sinna að Djúpavík, þessu einstaka þorpi í Reykjarfirði á Ströndum sem skapar ávallt sérstaka stemmningu hjá þeim sem þar eiga leið um. Jafnt sumar sem vetur.