22/12/2024

Aukasýning á Horn á höfði á Drangsnesi

 hornahofdi
Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði í flutningi nemenda við Grunnskólann á Drangsnesi. Aukasýningin verður á laugardag kl. 17:00 í Samkomuhúsinu Baldri. Aðgangseyrir er 1500 krónur fyrir 16 ára og eldri, 500 fyrir 6-15 ára og frítt fyrir alla yngri en 6 ára.