27/12/2024

Jól í skókassa

IMG_7914

Það var mikið um dýrðir hjá félagsmiðstöðinni Ozon á dögunum. Þá var foreldrum boðið að taka þátt í opnu húsi í tilefni af Félagsmiðstöðvadeginum. Tíminn var nýttur til að útbúa jólagjafir til barna í Úkraínu innan vébanda verkefnisins Jól í skókassa. Það var líf og fjör á opnu húsi með foreldrunum og þegar jólagleðin var yfirstaðin fóru allir í feluleik og skemmtu sér hið besta saman.

IMG_7916

IMG_7924