22/12/2024

Vorsýning í leikskólanum

Starfsfólkið og börnin á leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmvík halda árlega vorsýningu um helgina. Sýning á verkum sem börnin á leikskólanum hafa unnið í vetur, verður haldin laugardaginn 21. maí klukkan 13:00-15:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og vonast menn eftir því að sem flestir láti sjá sig.

Ljósmynd frá Lækjarbrekku