26/12/2024

Úrslit sprettgöngunnar

.Seinnipartinn í dag var keppt í sprettgöngu á vegum Skíðafélags Strandamanna að Stað í Steingrímsfirði. Keppt var á 1200 metra flóðlýstri braut og mættu þátttakendur á öllum aldri til leiks. Gengið var með frjálsri aðferð.

Næsta mót verður Firmakeppni í boðgöngu á Hólmavík laugardaginn 29. janúar. Hefst hún kl. 14:00 við Íþróttahúsið. Skráning er hjá Ragnari Bragasyni eða Magnúsi Steingrímssyni til föstudagskvöldsins 28. janúar.

Úrslit í sprettgöngunni urðu eftirfarandi:

Sæti og nafn

F. Ár

Tími

Strákar 6 ára og yngri 150 m:    
1. Númi Rósmundsson

98

1,22 mín

2. Stefán Snær Ragnarsson

01

4,21   "

Stelpur 6 ára og yngri 150 m:    
1. Kolbrún Ýr Karlsdóttir

99

1,25   "

2. Branddís Ösp Ragnarsdóttir

98

1,29   "

3. Kristín Lilja Sverrisdóttir

98

2,44   "

Strákar 7-8 ára 150 m:    
1. Einar Alfreðsson

96

1,20   "

2. Theodór Þórólfsson

97

1,26   "

Stelpur 9-10 ára 300 m:    
1. Gunnhildur Rósmundsdóttir

95

2,33   "

2. Anna Lena Victorsdóttir

94

2,48   "

3. Agnes Kristjánsdóttir

94

3,05   "

Strákar 9-10 ára 300 m:    
1. Ólafur Orri Másson

94

1,30   "

2. Magnús Ingi Einarsson

94

1,44   "

3. Jakob Ingi Sverrisson

95

2,30   "

4. Darri Hrannar Björnsson

95

3,30   "

Stelpur 11-12 ára 300 m:    
Birna Karen Bjarkadóttir

93

2,47   "

Strákar 11-12 ára 300 m:    
Guðjón Þórólfsson

93

2,07   "

Stelpur 13-16 ára 600 m:    
1. Erna Dóra Hannesdóttir

91

2,55   "

2. Björk Ingvarsdóttir

90

2,56   "

3. Þórdís Karlsdóttir

91

3,18   "

4. Jóhanna Rósmundsdóttir

91

3,41   "

Strákar 13-16 ára 600 m:    
1. Kristján Páll Ingimundarson

91

2,37   "

2. Þórhallur Aron Másson

90

2,46   "

Konur 17-34 ára 600 m:    
1. Sigríður Jónsdóttir

76

6,38   "

Karlar 17-34 ára 1200 m:    
1. Sigvaldi Magnússon

84

3,30   "

2. Ragnar Bragason

74

3,58   "

3. Úlfar Örn Hjartarson

80

5,11   "

Karlar 35-49 ára 1200 m:    
1. Magnús Steingrímsson

55

5,27   "

2. Ingvar Pétursson

58

5,39   "

Karlar 50 ára og eldri 1200 m:    
1. Rósmundur Númason

53

5,43   "

2. Birgir Pétursson

46

7,01   "