26/12/2024

Tveir listar í framboði í Strandabyggð

Frá HólmavíkYfirkjörstjórn Strandabyggðar hefur sent frá sér tilkynningu með upplýsingum um þá framboðslista sem hafa verið lagðir fram til sveitarstjórnarkosninganna í Strandabyggð sem fara fram þann 29. maí næstkomandi. Tveir listar verða í kjöri að þessu sinni, J-listi: Listi félagshyggjufólks og V-listi: Listi Vinstri hreyfingarinnar-grænt framboð. Lista yfir frambjóðendurna er að finna hér fyrir neðan.

J-listi:
Eftirfarandi kjósendur í Strandabyggð skipa lista Félagshyggjufólks, við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 29. maí 2010 og í þessari röð:

1.       Jón Gísli Jónsson, verkamaður, Kópnesbraut 21, Strandabyggð.
2.       Ásta Þórisdóttir, grunnskólakennari, Höfðagötu 2,  Strandabyggð.
3.       Bryndís Sveinsdóttir, skrifstofumaður, Lækjartúni 19,  Strandabyggð.
4.       Ingibjörg Benediktsdóttir, snyrtifræðingur og húsmóðir, Vitabraut 1, Strandabyggð.
5.       Sverrir Guðbrandsson, verkstjóri, Víkurtúni 2,  Strandabyggð.
6.       Rúna Stína Ásgrímsdóttir, lífeindafræðingur, Borgabraut 1,  Strandabyggð.
7.       Valgeir Örn Kristjánsson, húsasmiður, Bröttugötu 4, Strandabyggð.
8.       Ingibjörg Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi, Lækjartúni 22, Strandabyggð.
9.       Jóhann Lárus Jónsson, húsasmiður, Vesturtúni 2, Strandabyggð.
10.   Ingibjörg Emilsdóttir, grunnskólakennari, Borgabraut 19, Strandabyggð.

V-listi:
Eftirfarandi kjósendur í Strandabyggð skipa lista Vinstri hreyfingarinnar-græns framboðs, við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 29. maí 2010 og í þessari
röð:

1.       Jón Jónsson, menningarfulltrúi, Kirkjubóli, Strandabyggð.
2.       Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, Miðtúni 13, Strandabyggð.
3.       Viðar Guðmundsson, bóndi og tónlistarmaður, Miðhúsum, Strandabyggð.
4.       Kristjana Eysteinsdóttir, grunnskólakennaranemi, Lækjartúni 18, Strandabyggð.
5.       Þorsteinn Paul Newton, rekstrarstjóri, Lækjartúni 17, Strandabyggð.
6.       Dagrún Magnúsdóttir, bóndi, Laugarholti, Strandabyggð.
7.       Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Húsavík, Strandabyggð.
8.       Guðrún Guðfinnsdóttir, leikskólastjóri, Borgabraut 13, Strandabyggð.
9.       Arnar Snæberg Jónsson, framkvæmdastjóri og háskólanemi, Vitabraut 21, Strandabyggð.
10.   Rósmundur Númason, vélstjóri, Víkurtúni 10, Strandabyggð.