30/10/2024

Tvær athugasemdir bárust

Frestur til athugasemda vegna skýrslu um mat á umhverfisáhrifun vegna Arnkötudalsvegar rann út þann 3. ágúst en tvær athugasemdir bárust til Skipulagsstofnunar. Stofnunin hefur frest til 31. ágúst að úrskurða um athugasemdirnar. Ekki hefur verið gefið upp hver eru efni athugasemdanna. Það er Leið ehf sem stendur fyrir framkvæmdunum og lét vinna skýrsuna.