22/12/2024

Talsverður snjór á Hólmavík

Hólmavík snjór Björgunarsveitarhús

Talsverður snjór er á Hólmavík eftir ofankomuna á fimmtudag og föstudag og næg verkefni framundan hjá gröfumönnum sem keppast nú við að ryðja götur og stæði. Snjónum er mokað í hrúgur og út í sjó eftir því sem hægt er. Fréttaritari fór um Hólmavík í góða veðrinu í dag og smellti af nokkrum myndum af snjónum.

Snjór Galdrasafn Galdrasýning Snjór Hólmavík Skjaldbökuslóð Snjór Hólmavík Snæfell og Klukkufell Snjómokstur Hólmavík Snjómokstur Hólmavík Sparkvöllur Hólmavík snjór Sjoppan snjórsnjor2 (2)

Snjór á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson / strandir.saudfjarsetur.is