05/11/2024

Svipmyndir frá laugardegi um Hamingjudaga

Einstök veðurblíða var á laugardaginn á Hamingjudögum, án efa besti dagur sumarsins á Ströndum. Gestir Hamingjudaga nutu lífsins, tóku þátt í smiðjum og gönguferðum, röltu um hátíðarsvæðið, skoðuðu sýningar, fóru í leiki og fylgdust með eða tóku þátt í margvíslegum viðburðum. Um kvöldið var dagskrá á sviði við Klifstún, sannkallaðir Hamingjutónar, þar sem heimamenn sýndu hvað þeir kunna fyrir sér á tónlistarsviðinu. Síðan tóku við tónleikar Jóns Halldórssonar í Bragganum og loks dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar.

0

Myndir

bottom

atburdir/2011/640-svippur23.jpg

atburdir/2011/640-svippur22.jpg

atburdir/2011/640-svippur21.jpg

atburdir/2011/640-svippur20.jpg

atburdir/2011/640-svippur9.jpg

atburdir/2011/640-svippur8.jpg

atburdir/2011/640-svippur7.jpg

atburdir/2011/640-svippur6.jpg

atburdir/2011/640-svippur4.jpg

atburdir/2011/640-svippur3.jpg

atburdir/2011/640-svippur19.jpg

atburdir/2011/640-svippur16.jpg

atburdir/2011/640-svippur18.jpg

atburdir/2011/640-svippur15.jpg

atburdir/2011/640-svippur14.jpg

atburdir/2011/640-svippur13.jpg

atburdir/2011/640-svippur12.jpg

atburdir/2011/640-svippur10.jpg

atburdir/2011/640-svippur2.jpg

atburdir/2011/640-svippur1.jpg

Svipmyndir – ljósm. Jón Jónsson