05/01/2025

Svipmyndir frá höfninni á Hólmavík


Það er alltaf eitthvað um að vera við bryggjuna á Hólmavík. Þar liggur nú heilmikil skúta við festar og írskur skipstjórinn setur svip á mannlífið á staðnum, enda er hann bæði ræðinn og glaður í bragði. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is náði mynd af því um daginn þegar verið var að bardúsa eitthvað efst í mastrinu á skútunni. Skútan sjálf er líka ágætt myndefni. Þegar gefur á sjó er líka oft líf og fjör við löndun og á fiskmarkaðinum.

0

null

frettamyndir/2012/645-svipm6.jpg

frettamyndir/2012/645-svipm7.jpg

frettamyndir/2012/645-svipm8.jpg

frettamyndir/2012/645-svipm5.jpg

frettamyndir/2012/645-svipm1.jpg

frettamyndir/2012/645-svipm3.jpg

Á hafnarsvæðinu á Hólmavík – ljósm. Jón Jónsson