03/12/2024

strandir.saudfjarsetur.is í hvíld

Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is hefur verið rekinn frá 2004, var þá stofnaður af Sögusmiðjunni og í fyrstu og einu ritstjórninni voru Jón Jónsson, Sigurður Atlason og Arnar S. Jónsson. Vefurinn er nú formlega lagstur í dvala. Þökkum fyrir allt gamalt og gott.