22/12/2024

Sólstöðulummur á jólamarkaðnum

Í tilefni af því að sól tekur að hækka á lofti á morgun þann 21. desember verður boðið upp á sólstöðulummur í dag á milli klukkan 13:00 og 16:00 í tengslum við Jólamarkað Strandakúnstar.  Á jólamarkaðnum er að finna hvers kyns jólavörur, handverk og listmuni og eru sem flestir hvattir til að líta þar við í dag og gæða sér á heitum lummum og fanga jólastemmninguna.