22/12/2024

Sigvaldi vann Kjartansbikarinn

Úlfar, Sigvaldi og Ragnar. Ljósmynd: Mundi PálsSigvaldi Magnússon vann Kjartansbikarinn, sem gefinn var til minningar um Kjartan Jónsson skipstjóra, á skíðafélagsmóti í Selárdal í dag. Alls tóku 28 keppendur á öllum aldri þátt í mótinu sem haldið var við Syrpu í Selárdal í logni, 9 stiga frosti og éljagangi. Gengið var með hefðbundinni aðferð. Starfsmenn mótsins voru Ingimundur Pálsson, Björn Hjálmarsson, Már Ólafsson, Bryndís Sveinsdóttir, Ágústa Ragnarsdóttir og Kristín Einarsdóttir. Kaffiveitingar voru seldar á staðnum. Úrslit voru eftirfarandi:

 

Úrslit:
Stelpur 6 ára og yngri 1 km f. Ár Tími
1. Branddís Ösp Ragnarsdóttir 98 6,51        
Strákar 6 ára og yngri 1 km
1. Númi Leó Rósmundsson 98 7,2        
2. Trausti Rafn Björnsson 99 9,18        
3. Stefán Snær Ragnarsson 01 16,11        
Strákar 7-8 ára 1 km
Einar Alfreðsson 96 Hætti        
Stelpur 9-10 ára 2 km
1. Dagrún Kristinsdóttir 95 12,47        
2. Silja Dagrún Júlíusdóttir 95 23,1        
Strákar 9-10 ára 2 km
1. Magnús Ingi Einarsson 94 9,5        
2. Ólafur Orri Másson 94 10,04        
3. Darri Hrannar Björnsson 95 17,18        
Stelpur 11-12 ára 2 km
1. Sigrún Kristinsdóttir 92 11,21        
Strákar 11-12 ára 2 km
1. Guðjón Þórólfsson 93 11,5        
Stelpur 13-16 ára 5 km f .ár 1. hr. 2. hr. Samtals
1. Björk Ingvarsdóttir 90 13,13 14,42 27,55    
Erna Dóra Hannesdóttir 91 13,29 Hætti      
Strákar 13-16 ára 5 km
1. Þórhallur Aron Másson 90 11 11,59 22,59    
2. Kristján Páll Ingimundarson 91 13,27 15,24 28,51    
Konur 17-34 ára 5 km
1. Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir 76 17,17 17,5 35,07    
Konur 35-49 ára 5 km
1. Marta Sigvaldadóttir 57 13,55 13,15 27,1    
Karlar 17-34 ára 10 km f ár. 1. hr. 2. hr. 3. hr. 4. hr. Samtals
1. Sigvaldi B. Magnússon 84 9,07 9,13 9,07 8,48 36,15
2. Ragnar Bragason 74 9,46 9,48 9,34 9,34 38,42
3. Úlfar Örn Hjartarson 80 12,25 12,36 12,34 12,45 50,2
Karlar 35-49 ára 10 km
1. Magnús Steingrímsson 55 10,3 10,35 10,42 10,3 42,17
2. Ingvar Pétursson 58 11,44 11,53 11,43 11,51 47,29
3. Vilhjálmur Sigurðsson 62 12,26 13,24 13,29 13,03 52,22
Karlar 50 ára og eldri 10 km
1. Rósmundur Númason 53 12,58 13,1 13,2 12,46 52,14
Gunnar Númason 49 18,34 19,18 19,45  Hætti 54,07
Bragi Guðbrandsson 33 15,02 15,05 Hætti   30,07