22/12/2024

SAH Afurðir á Blönduósi boða til bændafundar

645-saevangur

SAH afurðir ehf boða til bændafundar í Sauðfjársetrinu í Sævangi kl. 18:00 þann 1. september 2016. Farið verður yfir stöðu SAH Afurða ehf. Bændur eru hvattir til að mæta. Á fundinn mæta Gísli Garðarsson sláturhússstjóri og Ólafur Rúnar Ólafsson frá Kjarnafæði.