Jólaföndur foreldrafélagsins á Hólmavík
Jólaföndur Foreldrafélagsins verður haldið í dag, þriðjudaginn 4. desember kl. 18:00, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Í ár er ætlunin að mála á keramik og gefst …
Jólaföndur Foreldrafélagsins verður haldið í dag, þriðjudaginn 4. desember kl. 18:00, í Félagsheimilinu á Hólmavík. Í ár er ætlunin að mála á keramik og gefst …
Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi í kvöld, mánudaginn 3. desember, og hefst spilamennskan kl. 20:00. Um er að ræða annað kvöldið í þriggja …
Í dag eru einnig bara dregnar út 5 tölur í heimabingóinu, en spennan er gríðarleg. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir …
Í dag eru aðeins dregnar út 5 tölur í heimabingóinu. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó skulu hafa …
Gleðilegan desember. Nú eru næstu tíu tölur heimabingós Sauðfjársetursins komnar í ljós. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að þeir sem fá bingó …
Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir nokkur byggðarlög skv. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012-2013, m.a. fyrir Kaldrananeshrepp (Drangsnes) og Strandabyggð …
Nú er búið að draga í heimabingóinu í þriðja skiptið og spennan er farin að magnast. Allt spjaldið er spilað og við minnum á að …
Nú er búið að draga næstu 10 tölur í heimabingói Sauðfjársetursins. Allt spjaldið er spilað og er fólk beðið að merkja þannig við tölur sem komnar …
Nú í hádeginu voru dregnar fyrstu 10 tölurnar í heimabingói Sauðfjársetursins, en mikill fjöldi bingóspjalda hefur selst. Dregið var í Hnyðju í Þróunarsetrinu á Hólmavík og …
Listaverkið Seiður eftir Einar Hákonarson sem sett var upp við Hólmavíkurhöfn í sumar hefur sett svip á bæinn og hefur mikið aðdráttarafl. Verkið er síbreytilegt …