Félagsvist í Tjarnarlundi
Í kvöld, miðvikudaginn 2. janúar, verður haldin félagsvistin sem átti að vera í Tjarnarlundi fyrir áramótin, en þá varð ekkert af vegna veðurs. Nú á …
Í kvöld, miðvikudaginn 2. janúar, verður haldin félagsvistin sem átti að vera í Tjarnarlundi fyrir áramótin, en þá varð ekkert af vegna veðurs. Nú á …
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík verður í björgunarsveitarhúsinu Rósubúð að Höfðagötu 9 á Hólmavík (gengið inn frá Hlein). Opið verður laugardag 29. des. kl. 14.00-20.00, …
Í kvöld, föstudaginn 28. desember verður haldið spunakvöld – keppni í leikhússporti – á vegum Leikfélags Hólmavíkur. Skemmtunin er haldin á Café Riis á Hólmavík og …
Það er nóg um að vera hjá nágrönnum okkar í Saurbænum milli hátíðanna. Ungmennafélagið Stjarnan stendur fyrir félagsvist í Tjarnarlundi laugardaginn 29. desember kl. 20, …
Dagrenning á Hólmavík var kölluð út snemma morguns síðastliðinn laugardag þegar fiskflutningabíll valt ofarlega í Norðdal á Steingrímsfjarðarheiði. Ekki urðu alvarleg slys á fólki né …
Hin árlega jólatrésskemmtun á Hólmavík verður haldin miðvikudaginn 26. desember (annar í jólum) kl. 14:00. Skemmtunin verður haldin í félagsheimilinu á Hólmavík. Þar verður sungið …
Guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli verða með hefðbunum hætti um jólin. Aftansöngur verður í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag kl. 18:00. Messað verður í Drangsneskapellu á jóladag kl. 13:00, …
Á Þorláksmessu sunnudaginn 23. desember, munu félagar í Leikfélagi Hólmavíkur lesa í þriðja skiptið úr nýjum íslenskum bókum í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Hefst …
Jólamarkaður Strandakúnstar í Sauðfjársetrinu í Sævangi verður opinn laugardaginn 22. desember frá kl. 14:00-18:00. Þar er margvíslegt handverk og gjafavara á boðstólum og í kaffistofunni …